Þú færð eftirfarandi
- Greining (núverandi ástand, fæðuvenjur, sjúkrasaga o.fl.)
- Fóðurplan/plön (með nauðsynlegum og valkvæðum bætiefnum)
- Einkasímtal – við förum yfir allt og þú getur spurt spurninga
- Aðlögun á fóðurplani *
- Stuðning minn á leiðinni (tölvupóstur, símtöl, skilaboð...)
- Leiðbeiningar og upplýsingar um:
-Innihaldsefni
-Umskiptin yfir í hráfæði *
-Varúðarráðstafanir
-Vörutillögur
-Innkaupatips
*ef við á / ef þörf er á
Fæðuáætlanir fyrir hunda með heilsufarsvandamál
35.000krPrice
Pöntun á þessari ráðgjafaþjónustu er óafturkallanleg. Skilmálar & skilyrði gilda.
Afhending verður í formi PDF-skráa sem sendar verða á netfangið sem þú gefur upp (mundu að athuga spam-möppuna þína). Skilmálar & skilyrði gilda.