Þar sem íslenska er ekki móðurmálið mitt gætu þýðingarnar mínar verið ófullkomnar. Ég vona að þú hafir skilning á því. Ef eitthvað er óljóst, þá máttu endilega skoða ensku bloggfærsluna:)
Samhljóma og átakalaust samband við hundinn okkar – það er það sem við öll dreymum um. En raunveruleikinn með viðbragðsnæman hund getur verið allt annar.