Þar sem íslenska er ekki móðurmálið mitt gætu þýðingarnar mínar verið ófullkomnar. Ég vona að þú hafir skilning á því. Ef eitthvað er óljóst, þá máttu endilega skoða ensku bloggfærsluna:)
Hundur borðar gras – fyrir suma bara krúttlegt, en margir fá áhyggjur. Þið hafið nefnilega heyrt að grasát gæti verið merki um vandamál: Er hundurinn minn veikur? Vantar eitthvað í fóðrið? Er hann að reyna að æla? Á ég að stoppa hann? Förum aðeins yfir þetta saman...
Ein stærsta áskorunin fyrir þá sem fóðra með hráfæði er að takast á við dýralækna sem eru efins um slíka fóðrun.
Hvernig geturðu tekist á við erfitt samtal við gagnrýninn dýralækni?